Aukahlutir

Quad Lock

Quad Lock festingarnar eru hannaðar fyrir þá sem vilja festa símann örugglega við hjólið, bílinn, hlaupabeltið eða skrifborðið. Með einstöku tvílæstu kerfi og minimalískri hönnun heldur Quad Lock tækinu þínu öruggu, hvort sem þú ert á ferð, í æfingu eða í vinnu. Eitt smell – og þú ert klár.

Quad Lock (eða Quad Lock Case) er ástralskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í festingarkerfum fyrir snjallsíma. Þau framleiða símahulstur og festingar sem eru hannaðar til að festa símann örugglega.

Skoða

Sérpantanir

Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að, hafðu samband við okkur. Við leggjum okkur fram
við að útvega þér það sem vantar – sérpantanir eru velkomnar!

×